Fjölmiðlar

28. mars 2018

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

​Stefnir hefur um árabil stutt við málefni góðra stjórnarhátta og var fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að hljóta nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.....

Nánar

02. mars 2018

Ársreikningur Stefnis 2017 - Sterkt rekstrarár að baki

Hagnaður Stefnis á árinu 2017 nam 1.680 milljónum króna samkvæmt ársreikningi félagsins. Eigið fé félagsins í lok ársins nam rúmum 3,2 milljörðum króna.

Nánar

14. febrúar 2018

Sjóðir Stefnis kaupa hlut í Arion banka

Arion banki og Kaupþing hafa tilkynnt um sölu á 5,34% hlut í bankanum. Fjórir sjóðir í rekstri Stefnis eru meðal kaupenda. Um eftirtalda sjóði er að ræða:

Nánar

13. september 2017

Stefnir með bestu eignastýringu á Íslandi

Stefnir hefur verið verðlaunaður af breska fagtímaritinu World Finance Magazine fyrir bestu eignastýringu á Íslandi á sviði skuldabréfa. Í umsögn um verðlaunin kemur fram að þau veiti innsýn inn í starfsemi fjárfestingarfyrirtækja, sem náð hafa miklum árangri í starfi sínu þrátt fyrir áskoranir í síbreytilegu rekstrarumhverfi.

Nánar

04. september 2017

Nýr starfsmaður í skuldabréfateymi Stefnis

Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn sem sjóðstjóri í skuldabréfateymi Stefnis. Sævar hefur frá árinu 2015 unnið hjá Fossum mörkuðum hf.

Nánar

02. ágúst 2017

Stefnir – Erlend hlutabréf -ISK og -EUR og Stefnir – Scandinavian Fund sameinast

Verðbréfasjóðirnir Stefnir – Erlend hlutabréf –ISK og –EUR og Stefnir – Scandinavian Fund verða sameinaðir þann 31. ágúst nk. undir nafni síðarnefnda sjóðsins. Við sameininguna tekur Stefnir - Scandinavian Fund við öllum eignum og skuldbindingum sjóðanna sem í kjölfarið verður slitið.

Nánar

19. júní 2017

Er einhver með áætlun?

Í Viðskiptablaðinu þann 15. júní 2017 má finna grein eftir Vilhjálm Vilhjálmsson, sjóðstjóra hjá Stefni. Í greininni fjallar hann m.a. um styrkingu krónunnar eftir tímabundna veikingu í kjölfar losunar fjármagnshafta, útlitið fram á veginn og baráttuna gegn ofþenslu.

Nánar

18. maí 2017

Sameiningu Samvals og Eignastýringarsjóðs lokið

Í gær voru fjárfestingarsjóðirnir Stefnir – Eignastýringarsjóður og Stefnir – Samval sameinaðir undir nafni þess síðarnefnda. Við sameininguna tók Samval við öllum eignum og skuldbindingum Eignastýringarsjóðs.

Nánar

15. maí 2017

Anna Kristjánsdóttir nýr forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni

Anna Kristjánsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns skuldabréfa hjá Stefni. Anna er einn reynslumesti skuldabréfasérfræðingur landsins og hefur starfað við stýringu skuldabréfa frá árinu 2002 þegar hún hóf störf hjá Búnaðarbankanum Verðbréfum.

Nánar

12. maí 2017

Sameining sjóða

Fjárfestingarsjóðirnir Stefnir – Eignastýringarsjóður og Stefnir – Samval verða sameinaðir þann 17. maí undir nafni síðarnefnda sjóðsins. Við sameininguna tekur Samval við öllum eignum og skuldbindingum Eignastýringarsjóðs sem í kjölfarið verður slitið.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn