Fjölmiðlar
25. október 2019
Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019
Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er þetta áttunda árið í röð.
Nánar25. október 2019
Ávöxtun grænna skuldabréfa
Í Viðskiptablaðinu þann 9. september var birt grein um ávöxtunarkröfu grænna skuldabréfa.
Nánar28. ágúst 2019
Vegna fréttar í ViðskiptaMogganum 28. ágúst 2019
Fullyrðingar í frétt ViðskiptaMoggans í dag um þöggun hagsmunaárekstra í starfsemi Stefnis eru úr lausu lofti gripnar og er þeim vísað á bug.
Nánar23. ágúst 2019
Sigrún Ragna kemur í stað Hrundar
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, hefur gengið úr stjórn Stefnis, þar sem hún hefur gegnt stöðu stjórnarformanns frá árinu 2009.
Nánar28. júní 2019
Sjóðir Stefnis auka við hlut sinn í Stoðum hf.
Innlendir hlutabréfasjóðir Stefnis hafa keypt rúmlega 8% hlut í Stoðum af Arion banka.
Nánar07. febrúar 2019
Lykilupplýsingablöð hafa verið birt
Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2018 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða. Lykilupplýsingarnar draga fram aðalatriði útboðslýsinga sjóða.
Nánar25. janúar 2019
Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2018
Stefnir hefur birt ávöxtun ársins 2018. Við minnum á að í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift að sjóðum.
Nánar14. desember 2018
Ávöxtun skuldabréfasjóða Stefnis
Stefnir býður fjölbreytt úrval skuldabréfasjóða sem henta til skamm- og langtíma sparnaðar. Í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift að sjóðum.
Nánar11. október 2018
Reglubreytingar sjóðanna Eignaval A, Eignaval B, Eignaval C og Eignaval Hlutabréf
Stefnir hefur sent hlutdeildarskírteinishöfum bréf vegna breytinga á reglum nokkurra sjóða. Algengum spurningum sem vakna við móttöku slíks bréf er svarað hér fyrir neðan.
Nánar