Frétt

20. desember 2022

Hrefna Ösp í stjórn Stefnis

Hrefna Ösp í stjórn Stefnis

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo var kosin í stjórn Stefnis þann 19. desember og tekur að sér varaformennsku en Sigrún Ragna Ólafsdóttir er stjórnarformaður Stefnis.

Hrefna hefur fjölbreytta reynslu af fjármálamarkaði og gegndi stöðu framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar Landsbankans áður en hún ákvað að ganga til liðs við Creditinfo fyrir rúmu ári síðan. Hrefna starfaði hjá Landsbankanum frá árinu 2010 en áður hafði hún starfað sem sjóðstjóri hjá Arev-verbréfafyrirtæki og unnið hjá Kauphöll Íslands, Fjarvangi og Seðlabanka Íslands. Hrefna er viðskiptafræðingur með löggildingarpróf í verðbréfaviðskiptum.

 

Til baka

Fleiri fréttir

03.júlí 2024

Tímamót á fasteignamarkaði

Jón Finnbogason framkvæmdastjóri Stefnis ritaði grein sem Innherji birti en Alþingi hefur samþykkt nýja heimild fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta í...

02.júlí 2024

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga í fjórða sinn

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiðir í dag út arð til 774 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 4,1 kr. á hlut eða 4,8% af heildarstærð sjóðsins...

27.maí 2024

Nýr sjóður Stefnis gefur út 4,2 ma. kr. skuldabréf

Sérhæfði sjóðurinn SEL I hs.,hefur gefið út höfuðstólstryggt skuldabréf (SEL 1 27 12) sem verður skráð á First North í sumar.