Frétt

22. maí 2023

SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice

SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice

SÍA III sérhæfður sjóður í rekstri Stefnis hefur skrifað undir sölu á öllum eignarhlut sínum í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Men & Mice til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks. SÍA III átti hlut sinn í í gegnum MM Holdings ehf. en sjóðurinn keypti 93% hlut í félaginu árið 2019.

Páll Ólafsson, sem var fyrr á þessu ári ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni, segir að „stjórnendur Men&Mice hafa náð framúrskarandi árangri og eru leiðandi á sínu sviði. Við teljum félagið vera í góðum höndum og eigi bjarta framtíð framundan.“

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...