Fjölmiðlar

28. október 2022

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er þetta ellefta árið í röð.

Nánar

28. október 2022

100% afsláttur af sjóðum til 6. nóvember

Engin þóknun er við kaup á sjóðum Stefnis frá 28. október og til og með 6. nóvember 2022. Afslátturinn af þóknun gildir við kaup sem eiga sér stað í Arion appinu eða Netbanka.

Nánar

27. október 2022

Sjö ráðin til Stefnis

Nýtt teymi hefur verið stofnað innan sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis og hafa sjö starfsmenn með fjölbreyttan bakgrunn verið ráðnir til fyrirtækisins.

Nánar

11. október 2022

Kolviður og Stefnir gróðursetja 5.000 tré

Stefnir hefur frá árinu 2020 í samstarfi við Kolvið bundið kolefnislosun sem til kemur vegna rekstrar félagsins. Við stofnun sjóðsins Stefnis – Grænavals var ákveðið að gróðursetja 10 tré fyrir hvern aðila sem fjárfestir í sjóðnum frá stofnun hans 2021 til loka árs 2022.

Nánar

04. ágúst 2022

Stefnir leitar að sérfræðingum og nemum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi sem og einstaklingum sem eru tilbúnir að starfa í um 25% starfi með háskólanámi.

Nánar

29. júlí 2022

Stefnir tekur þátt í Einvíginu á Nesinu

Stefnir hf. styrkir eitt vinsælasta golfmót ársins, Einvígið á Nesinu, en mótið er góðgerðamót sem haldið er á vegum Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi.

Nánar

30. júní 2022

Stefnir – Arðgreiðslusjóður greiðir arð til sjóðfélaga

Stefnir - Arðgreiðslusjóður hs. greiddi í dag út arð til 881 sjóðfélaga sjóðsins og nam arðgreiðsluhlutfall 7,3 kr. á hlut. Sjóðurinn er sá eini sinnar tegundar hér á landi sem greiðir uppsafnaðar arðgreiðslur til sjóðfélaga en sjóðurinn greiðir út arð einu sinni á ári.

Nánar

10. maí 2022

Blikastaðalandið verður vistvæn byggð milli fella og fjöru

Mosfellsbær og Blikastaðaland ehf., félag í endanlegri eigu Arion banka hf. í gegnum sjóðinn SRL slhf. í stýringu Stefnis hf., hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu sjálfbærrar og mannvænnar byggðar í landi Blikastaða.

Nánar

11. apríl 2022

Jón Finnbogason ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jón Finnbogason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. maí. Jón hefur starfað á fjármálamarkaði við margvísleg stjórnunar- og sérfræðistörf í 23 ár.

Nánar

25. mars 2022

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni. Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save image as..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið. 

 

null