Fjölmiðlar

13. júlí 2021

Einfalt og öruggt að fjárfesta í sjóðum Stefnis í Arion appinu

Nú er mögulegt að fjárfesta í sjóðum Stefnis með nokkrum smellum í Arion appinu og fá góða heildarsýn, stöðu sjóða og hreyfingaryfirliti.

Nánar

24. júní 2021

Stefnir – ÍS 15 verður Stefnir – Innlend hlutabréf hs.

Innlendi hlutabréfasjóðurinn Stefnir – ÍS 15 hefur fengið nýtt nafn Stefnir – Innlend hlutabréf hs. Er þetta gert til að heiti sjóðsins sé meira lýsandi fyrir sjóðinn sem fjárfestir einkum í hlutabréfum íslenskra hlutafélaga og félaga með starfsemi á Íslandi, sem skráð eru á Nasdaq á Íslandi,

Nánar

14. maí 2021

Stefnir og Golfsamband Íslands í samstarf

Stefnir og Golfsamband Íslands skrifuðu undir samstarfssamning til þriggja ára á dögunum, en Stefnir er þar með fimmta fyrirtækið í GSÍ fjölskyldunni.

Nánar

16. apríl 2021

Röskun á þjónustu helgina 16.-18. apríl

Helgina 16.-18. apríl mun Arion banki, söluaðili sjóða Stefnis innleiða nýtt greiðslu- og innlánakerfi í samstarfi við Reiknistofu bankanna. Fyrir liggur að þjónusta í Arion appinu, netbankanum og sjálfsafgreiðsluvélum bankans verður að einhverju leyti skert þessa helgi.

Nánar

24. mars 2021

Stefnir lýkur fjármögnun á 16 milljarða framtakssjóði

Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á 16 milljarða framtakssjóði, SÍA IV. Mikil eftirspurn var meðal fjárfesta og nam heildarfjárhæð áskrifta um 20 milljörðum króna.

Nánar

19. mars 2021

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

Nánar

01. mars 2021

Breyttar áherslur hjá Stefni – Scandinavian Fund – ESG

Stefnir hefur nú breytt áherslum Stefnis – Scandinavian Fund – ESG á þá leið að honum verður stýrt samkvæmt þematískri aðferðafræði ábyrgra fjárfestinga.

Nánar

04. febrúar 2021

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

SÍL, nýjum lánasjóði hjá Stefni hf. var ýtt úr vör í lok janúar sl. SÍL sem stendur fyrir Stefnir íslenskur lánasjóður er átta milljarða lánasjóður sem er fullfjárfestur og fjárfestir í lánum til fyrirtækja.

Nánar

14. janúar 2021

Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. árið 2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

Nánar

04. desember 2020

Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.

Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi sjóðstýringarfyrirtæki á Íslandi.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn