Fjölmiðlar
30. júlí 2021
Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu
Stefnir hf. styrkir eitt vinsælasta golfmót ársins, Einvígið á Nesinu, en mótið er góðgerðamót sem haldið er á vegum Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi.
Nánar13. júlí 2021
Einfalt og öruggt að fjárfesta í sjóðum Stefnis í Arion appinu
Nú er mögulegt að fjárfesta í sjóðum Stefnis með nokkrum smellum í Arion appinu og fá góða heildarsýn, stöðu sjóða og hreyfingaryfirliti.
Nánar24. júní 2021
Stefnir – ÍS 15 verður Stefnir – Innlend hlutabréf hs.
Innlendi hlutabréfasjóðurinn Stefnir – ÍS 15 hefur fengið nýtt nafn Stefnir – Innlend hlutabréf hs. Er þetta gert til að heiti sjóðsins sé meira lýsandi fyrir sjóðinn sem fjárfestir einkum í hlutabréfum íslenskra hlutafélaga og félaga með starfsemi á Íslandi, sem skráð eru á Nasdaq á Íslandi,
Nánar14. maí 2021
Stefnir og Golfsamband Íslands í samstarf
Stefnir og Golfsamband Íslands skrifuðu undir samstarfssamning til þriggja ára á dögunum, en Stefnir er þar með fimmta fyrirtækið í GSÍ fjölskyldunni.
Nánar16. apríl 2021
Röskun á þjónustu helgina 16.-18. apríl
Helgina 16.-18. apríl mun Arion banki, söluaðili sjóða Stefnis innleiða nýtt greiðslu- og innlánakerfi í samstarfi við Reiknistofu bankanna. Fyrir liggur að þjónusta í Arion appinu, netbankanum og sjálfsafgreiðsluvélum bankans verður að einhverju leyti skert þessa helgi.
Nánar24. mars 2021
Stefnir lýkur fjármögnun á 16 milljarða framtakssjóði
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á 16 milljarða framtakssjóði, SÍA IV. Mikil eftirspurn var meðal fjárfesta og nam heildarfjárhæð áskrifta um 20 milljörðum króna.
Nánar19. mars 2021
Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis
Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.
Nánar01. mars 2021
Breyttar áherslur hjá Stefni – Scandinavian Fund – ESG
Stefnir hefur nú breytt áherslum Stefnis – Scandinavian Fund – ESG á þá leið að honum verður stýrt samkvæmt þematískri aðferðafræði ábyrgra fjárfestinga.
Nánar04. febrúar 2021
Stefnir með átta milljarða lánasjóð
SÍL, nýjum lánasjóði hjá Stefni hf. var ýtt úr vör í lok janúar sl. SÍL sem stendur fyrir Stefnir íslenskur lánasjóður er átta milljarða lánasjóður sem er fullfjárfestur og fjárfestir í lánum til fyrirtækja.
Nánar14. janúar 2021
Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2020
Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. árið 2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.
Nánar