Stjórnarhættir

Stjórn Stefnis hefur tileinkað sér góða stjórnarhætti og hefur einsett sér að stuðla að og styðja við ábyrga hegðun og fyrirtækjamenningu innan Stefnis til hagsbóta fyrir alla hagsmunaaðila félagsins.  

Rannsóknarmiðstöð um góða stjórnarhætti við Háskóla Íslands staðfesti í janúar 2012 að Stefnir væri fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum og hefur Stefnir hlotið endurnýjun viðurkenningarinnar árlega frá árinu 2012.

Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2024
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2023
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2022
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2021
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2020
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2019
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2018
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2017
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2016
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2015
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2014
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2013
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2012
Stjórnarháttayfirlýsing Stefnis 2011

Heimildir

Þær leiðbeiningar sem stjórn Stefnis fylgir við gerð stjórnarháttayfirlýsingu og í daglegu starfi stjórnar eru eftirfylgjandi:

- Stjórnarhættir fyrirtækja

Leiðbeiningar 6. útgáfa, gefnar út af Viðskiptaráði Íslands, Nasdaq OMX Iceland hf. og Samtökum atvinnulífsins.

Meginreglur OECD um stjórnarhætti 

Gefnar út af OECD 2015.


Mat á stjórnarháttum